Það sem við bjóðum upp á

Þessi heimasíða er að mestu um bækur og lestur, fyrir fullorðna jafnt sem börn. Það má finna greinar um bækur sem allir ættu að lesa og bíómyndir sem byggðar eru á bókum. Hér má þó líka finna greinar með fréttum og fróðleik um landið okkar og upplýsingar um góðar bíómyndir.

Börn og lestur

Hér má finna greinar á borð við ,,Hvenær á að kenna börnum að lesa?” og ,,Hvað á ég að lesa fyrir barnið mitt?” Þær fjalla um af hverju lestur barna sé mikilvægur og fleira.

Bíómyndir sem byggðar eru á bókum

Hér er sagt frá nokkrum góðum bíómyndum sem allar eru byggðar á bókum. Þetta eru myndir eins og Shawshank Redemption, byggð á bók Stephen King að nafni Rita Hayworth and the Shawshank Redemption og myndinni Harry Potter og fanginn frá Azkaban, byggð á bók J.K. Rowling með sama nafni.

Fréttir og fróðleikur

Hér má finna greinar um landið okkar, bíómyndir, bækur og spilavíti. Það má lesa um hvað sé hægt að gera þegar ferðast er um Suðurlandið, Austurlandið er heimsótt bæði á sumrin og veturna og hvað sé hægt að athafnast á Vesturlandi.

Bækur sem allir ættu að lesa

Hér má finna greinar um bækur sem allir ættu að lesa, bæði íslenskar og erlendar. Hér er sagt frá bókum eins og ,,Uppvöxtur Litla Trés” eftir Forrest Carter og ,,Einn plús einn” eftir Jojo Moyes. Svo eru líka ævintýrabækur sem henta bæði fullorðnum og börnum, eins og ,,Hrafnsauga” sem er fyrsta bók í Þriggja heima sögu.