Að telja spilin í spilavítum

Spilavíti – lögleg og ólögleg

Á Íslandi er nokkur spilvíti sem rekin eru löglega. En það kemur fyrir að fréttir um ólögleg spilavíti berist lögreglu. Árið 2012 var gerð umfangsmikil aðgerð gegn spilavíti í Skeifunni í Reykjavík sem talið var vera ólöglegt. Átta voru handteknir og fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald, en það var í fyrsta skipti sem farið var fram á gæsluvarðhald vegna gruns um ólöglegt fjárhættuspil.

Nú til dags eru spilavíti ekki einvörðungu á götunum heldur hafa þau færst þeim mun nær okkur. Í dag eru til ýmis öpp, þar á meðal online-casinos.is þar sem hægt er að spila fyrir raunverulegan pening í þeirri mynt sem þú kýst.

Að telja spilin

Að telja spilin, eða að lesa spilin, er aðferð sem notuð er til þess að svindla í spilavítum þegar verið er að spila Black Jack, eða 21. Þetta er byggt á stærðfræði og hjálpar leikmönnum að ákveða hvort áhættan við næsta leik sé of há til að spila áfram eða ekki með því að reyna að ráða fram úr því hver líklegasta útkoma næsta leiks sé. Til eru nokkrar mismunandi aðferðir við að telja spilin, en ein af þeim er kölluð Wonging eftir manninum sem fann upp á henni, Stephen Wong.

Bækur um talningu spila

Það getur verið hægara sagt en gert að læra að telja spil. Það eru þó til fjöldinn allur af bókum um það sem kenna manni að telja spilin og svo eru auðvitað bækur eins og Bringing Down the House sem segja sögu fólks sem töldu spil í spilavítum. Flestar þessara bóka eru þó á ensku.

Modern Card Counting er bók eftir Patrick Linsenmeyer sem kennir fólki að telja spilin. Hún var gefin út árið 2015 og þar eru dæmi um bæði einfaldar aðferðir til að telja spil og aðferðir fyrir lengra komna. Einnig eru einhverjar upplýsingar um vefsvæði sem hægt er að læra af.