Spilavíti og hvernig á að svindla á þeim

Spilavíti á Íslandi

Spilavítin á götum Íslands hefur farið fjölgandi. Þar má meðal annars nefna Gullnámuna sem Happdrætti Háskóla Íslands fær um 700 milljónir króna úr um það bil 500 spilakössum á ári. Rauði Krossin fær um hálfan miljarð á hverju ári úr kössum Íslandsspila og það sama gildir um SÁÁ og Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Þau eru nú einnig að færast á netið, eins og appið Spin Palace Premium Casino app sýnir, en þar er hægt að spila fyrir alvöru pening.

Að svindla á spilavítum

Ekki eru allir sem spila í spilavítum sem láta sér nægja að spila af því að þeim finnst það gaman og hafa ánægju af því. Sumir vilja vinna og helst vinna stórt. Það að telja spilin, eða lesa spilin, þegar verið er að spila Black Jack er ein þekktasta leiðin til þess að reyna að svindla á spilavítum. Þá er fylgst vel með spilunum sem komið hafa upp og reynt að giska og líklegustu útkomuna af næsta leik. En betra er að hafa varan á þar sem þetta er vel þekkt svindlaðferð og spilavíti í dag eru vel á verði gagnvart fólki sem reynir að svindla.

Bækur um svindl á spilavítum

Ein besta leiðin til þess að svindla á spilavítum er talin vera að lesa bækur. Hægt er að finna all nokkrar bækur um fjárhættuspil og hvernig eigi að svindla, en þær eru flestar á ensku. Þar má meðal annars nefna Scarne’s Complete Guide to Gambling eftir John Scarne, en hann var talinn einn besti fjárhættuspilari heims þegar hann lést. Í bók hans má finna reglur allra helstu spilavítisleikja og einnig nokkrar uppástungur um hvernig megi svindla. Svo má líka lesa bókina Bringing Down the House, en hún segir sögu sex nemenda við MIT háskólann í Bandaríkjunum sem voru vel að sér í talningu spila. Þeir fóru til Las Vegas og unnu milljónir Bandaríkjadala í fjárhættuspilum.