Spilavíti og spilafíkn

Spilavíti

Hægt er að finna spilavíti í hvaða stórborg sem er í dag. Þau eru mörg og þau eru víða. En í dag er ekki bara hægt að finna spilavíti úti á götu – þau eru líka komin á netið og þau eru komin í símana okkar. Nýtt app var gefið út á árinu sem heitir  Ruby Fortune casino app  en það er app þar sem hægt er að spila leiki og vinna eða tapa alvöru peningum í þeirri mynt sem þér þykir best.

Spilafíkn á Íslandi

Spilafíkn er ekki bara eitthvað sem fólk úti í heimi glímir við, hún er líka veruleiki hér á Íslandi. Talið er að um 2000 íslendingar glíma við alvarlega spilafíkn en um þrefalt fleiri íslendingar glíma við spilafíkn af einhverju tagi. Alma Hafsteinsdóttir, íslensk kona sem glímir við spilafíkn er í bata, en segir fyrirkomulagið á Íslandi ekki vera í lagi þegar kemur að aðstoð fyrir spilafíkla. Fjallað var um málið í þættinum Kveik þann 20. mars í ár.

Bækur um spilavíti og spilafíkn

Árið 2004 kom út bók eftir Fjodor Dostojevskí að nafni Fjárhættuspilarinn. Þetta er talin vera ein frægasta og magnaðasta lýsing á spilafíkn sem finnst í heiminum í dag, en hún segir frá Alexei þar sem hann dregst inn í heim gróða og taps í spilavítunum – og heim spilafíknarinnar.

Ekki eru mjög margar bækur um spilavíti til á íslensku, en ef þú hefur ekkert á móti enskulestri, þá eru til fjölmargar bækur um heim spilavítanna. Þar má meðal annars nefna The American Casino Guide en í henni má finna upplýsingar um helstu spilavíti Bandaríkjanna. Svo er hægt að lesa bókina The Frugal Gambler eftir Jean Scott sem kom fyrst út árið 1998, en hún segir sögu sína og gerir þar grein fyrir því hvernig hún fer að því að vinna í spilavítum.